Allt fasteignasala kynnir í einkasölu:
Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlii við Vesturgötu 14, 230 Keflavík. 87,6 fm. íbúð með svölum og geymslu í sameign.Nánari lýsing.Anddyri: Gengið er inn í opið rými. Harðparket er á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð, parketi á gólfi, útgengt á svalir.
Eldhús: Hvít, eldri innrétting, gráar flísar á gólfi og borðkrókur.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parketlagt og með góðum fataskáp.
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Gólf flísalagt, hvít innrétting, baðkar með sturtu.
Þvottahús: Innaf eldhúsi
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign ásamt sér geymslu.
Sameign er mjög snyrtileg.
Nánari upplýsingar veitir:
Dísa Edwards lgf. á
[email protected] eða í síma 8636608
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.ALLT fasteignasala – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – Mosfellsbæ (Þverholti 2)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.