Fróðleikur og fréttir

Article photo Ástand og líftími glugga

Ég tel óhætt er að segja að allar íbúðir séu með gluggum og ástand þeirra misjafnlega gott eftir gerð, útfærslu, aldri og þess háttar. Hér ætlum við aðeins að fara yfir gluggamál íbúða sem skiptir máli fyrir fasteignaeigendur.

Skoða nánar
Article photo ALLT lokar útibúi í Grindavík

Eftir hamfarir síðustu mánuði hafa eigendur fasteignasölunnar tekið þá ákvörðun að loka starfsstöð félagsins í Grindavík. Starfsmenn síðustu ára hafa verið 2 - 3 og færast í önnur verkefni á starfstöð okkar í Reykjanesbæ og Höfuðborgarsvæðinu.

Skoða nánar
Article photo Fréttasíða ALLT.is

Unnið hefur verið hörðum höndum í að smíða nýja vefsíðu ALLT. Hér munum við halda fréttum og fróðleik ykkur til upplýsingar.

Skoða nánar