Hafnargata 79
230 Keflavík
- Tegund Fjölbýli
- Stærð 156 fm
- Stofur 2
- Herbergi 5
- Svefnherbergi 3
- Baðherbergi 1
- Inngangur Sameig.
- Byggingaár 1955
- Brunabótamat 69.800.000
- Fasteignamat 46.800.000
Lýsing
Rúmgóð, björt og fallegt útsýni úr þessari skemmtilegu 5 herbergja íbúð á 3.hæð ásamt rúmgóðri geymslu/bílskúr. Stærð 156.4 fm.
Nánari upplýsingar veitir/veita: Dísa Edwards , í síma 8636608, tölvupóstur [email protected].
** Falleg og vel staðsett eign í hjarta Keflavíkur sem vert er að skoða.
** 3 rúmgóð svefnherbergi.
** Möguleiki á 4.herberginu
** Sér þvottahús
** Steinað og múrað að utan 2022
** Skipt um járn á þaki 2022
** Sjávarútsýni
Nánari lýsing.
Forstofa: Flísalagt gólf og innskot sem nýtist í fatahengi
Hjónaherbergi: Afar rúmgott með rúmgóðum skáp. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi: Eru tvö. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með gráum flísum. Hvít innrétting með ljósri borðplötu, salerni, baðkar og sturtuklefi.
Eldhús: Rúmgóð eikar innrétting með dökkri boröplötu. Flísar á gólfi og fallegt útsýni yfir hafið
Stofa: Björt og rúmgóð. Harðparket á gólfi.
Þvottahús: Undir súð en rúmgott og rúmar þvottavél og þurrkara ásamt því að nýtast sem smá geymsla.
Bílskúr/geymsla: Stór geymsla sem getur nýst sem bílskúr.
##Möguleiki á seljandaláni##
Eign sem vert er að skoða, staðsett í hjarta Keflavíkur með fallegt útsýni yfir hafið, í nálægð við leik-, grunn- og framhaldssóla og allar helstu verslanir. Sjón er sögu ríkari.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62, 240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.