Miðhús
250 Garður
- Tegund Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
- Stærð 218 fm
- Stofur 2
- Herbergi 6
- Svefnherbergi 3
- Baðherbergi 2
- Inngangur Sér
- Byggingaár 1926
- Brunabótamat 90.900.000
- Fasteignamat 50.700.000
Lýsing
Miðhús 0, Garður. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús með bílskúr við Miðhús í Garðinum. Húsið er vel staðsett með miklu útsýni, stórri lóð og heitum pott. Birt stærð eignar er 218,8 en er í raun stærri þar sem 84fm ris/loft er óskrað rými og telur því ekki inní fermetra fjölda eignar.
Eignin skiptist í þrjár hæðir og innangenginn bílskúr. jarðhæð samanstendur af forstofu, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og bíslagi þar sem inngengt er í bílskúr. Miðhæð samanstendur af forstofu, stofu í tveimur samliggjandi herbergjum, baðherbergi, eldhúsi og borðstofu. Ris/loft sem er opið rými og býður uppá mikla möguleika
Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina.
Ytra byrði húss pússað og málað 2024, Jarðveggskipti í innkeyrslu 2024, Eldhús endurnýjað 2012, innrétting sprautuð 2022, Gólfefni endurnýjað 2022, Þakjárn endurnýjað 2021, Rafmagn endurnýjað 2010-2012, Ofnar og vatnslagnir endurnýjaðar 1998, Gluggar endurnýjaðir 1998, Ytra byrði húss pússað með Imur 1998, Drenað í kringum húsið, Rotþró.
14 fm bíslag er óskráð en er í skráningu og því ekki inní heildar fm fjölda eignar, fasteignasali ábyrgst ekki skráða stærð bíslags
Nánari upplýsingar veitir/veita:
Haukur Andreasson Löggiltur fasteignasali, í síma 8669954, tölvupóstur [email protected].
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur [email protected]
Nánari lýsing eignar:
Jarðhæð
Forstofa hefur hefur flísar á gólfi, stigi uppá miðhæð
Svefnherbergi eru tvö, eru rúmgóð og hafa parket á gólfi, fataskápur í báðum svefnherbergjum
Gangur hefur fataskáp gengið inní þvottahús og baðherbergi
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu, baðkari/sturtu og upphengdu salerni
Þvottahús hefur flísar á gólfi, gott borð og hirslupláss, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð
Bíslag 14 fm, innangengt í bílskúr
Bílskúr er 50 fm ófrágenginn
Miðhæð
Forstofa hefur flísar á gólfi, gengið er uppá ris úr forstofu
Stofa hefur parket á gólfi, var upprunalega tvö herbergi en búið er að opna á milli og stækka stofu, möguleiki að loka á milli og bæta við herbergi
Eldhús hefur fallega hvíta innréttignu sem var sprautuð 2022, gott hirslupláss, helluborð, 2 bakarofna og innbyggða uppþvottavél
Borðastofa hefur parket á gólfi,
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðinnréttingu, sturtuklefa og upphengt salerni
Ris/loft
Er óskráð rými, hefur mikla möguleika m.a. stúka af svefnherbergi eða nýta sem tómstundarherbergi
** Virkilega falleg eign sem vert er að skoða **
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.